Monday, February 6, 2012

Íbúagáttin opin 1.-15. febrúar

Munið að skrá strákana í íbúagáttina vegna niðurgreiðslu bæjarins á æfingagjöldunum.  Íbúagáttin opnaði þann 1. febrúar og er opin til og með 15. febrúar, skráningin er fyrir æfingatímabilið janúar - maí 2012 (sjá nánar hafnarfjordur.is).

No comments:

Post a Comment