Afmælisjólabingó og fjölskyldkaffi sunnudaginn 20 nóvember kl. 13:30 í veislusalnum á ásvöllum
Nú bjóðum við alla stórfjölskylduna velkomna í sunnudagskaffi og bingó. Fjöldi stórglæsilegra vinninga fyrir alla fjölskylduna. Meðal vinninga er gjafabréf á Hótel Hvolsvöll, Gjafbréf í Go kart, Sælgætiskröfur frá Góu, Bensínúttekt frá Olís, Gjafbréf frá Carita snyrtingu, Jólahlaðborð á Fjörukránni, Gjafabréf frá Hress, vinningar frá Fjölsport, Gjafabúðinni Glugganum, Hjólaspretti, út að borða frá fjölda veitingastaða og margt margt fleira
Spjaldið kostar 500 kr. og hægt er að fá 4 spjöld á 1.500 kr.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir
Thursday, November 17, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment