Sunday, November 27, 2011

Æfingaleikur frestast um viku

Æfingaleikurinn sem vera átti á morgun frestast um eina viku, þar sem að æfingatíminn hjá 8. flokki Grindavíkur fellur niður vegna leiks Grindavíkur og Hauka í deildarbikarnum.

No comments:

Post a Comment