Thursday, November 17, 2011

Breyttur æfingatími næstu helgi

Það verður engin æfing næsta sunnudag (20. nóv), en í staðinn verður æfing kl. 16-17 á laugardag (19.nóv) í Hraunvallaskóla.

No comments:

Post a Comment