Wednesday, November 17, 2010
Breyting á æfingaleiknum á morgun
Stjörnustrákarnir voru að boða forföll í leikinn á morgun, þar sem helmingur liðsins er í burtu (skíði og Reykir). Í staðinn ætla strákarnir úr Njarðvík að koma til okkar. Við tökum vel á móti þeim, frábært að þeir geti hlaupið í skarðið með dags fyrirvara. Æfingleikurinn er eins ákveðið hefur verið á Ásvöllum á æfingatíma 19:30-20:30.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment