Wednesday, November 24, 2010

Íslandsmótið í Borgarnesi næstu helgi

Næstu helgi fer fram Íslandsmótið í Borgarnesi. Drengirnir þurfa að taka með sér nesti til að snæða á milli leikja, ávöxt og/eða samloku og svo vatn (eða annan drykk). Ekki er heimilt að taka með sér gosdrykki eða sælgæti.

Mæta þarf með búningana sína með sér, fyrir þá sem ekki eiga búning, þá mun ég verða með búning fyrir þá.

Á sunnudaginn stefnum við á að fara í sund eftir síðasta leikinn, vona að sem flestir hafi tök á því að skella sér með í laugina.

No comments:

Post a Comment