Sunday, November 7, 2010

Myndir frá íslandsmótinu

Eins og eflaust margir hafa tekið eftir, þá er búið að setja inn hlekk hér til hliðar á myndir af Íslandsmótinu sem fram fór í Rimaskóla. Albert (pabbi Brynjars) og Gulli (pabbi Antons) sáu um myndatökuna og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Hægt er að fara beint inn á myndasíðuna hér, http://picasaweb.google.com/haukarkarfa9899.

No comments:

Post a Comment