Á fimmtudaginn 11. nóvember kl. 18 á verður kynning á körfuknattleiksreglum á efri hæðinni á Ásvöllum. Á þeim foreldrafundum sem haldnir hafa verið, var kallað eftir kynninum sem þessari, verið er að koma til móts við þær óskir. Seinna sama kvöld verður síðan leikur Hauka og ÍR, og verður frítt inn fyrir alla foreldra sem að mæta á kynninguna. Ég hvet alla til að mæta og um að gera að taka strákana með.
Æfingin fimmtudaginn 11. nóvember fellur því niður vegna leiksins milli Hauka og ÍR.
Monday, November 8, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment