Tuesday, November 23, 2010

Íslandsmót um helgina 27.-28. nóvember

Annað fjölliðamótið í Íslandsmóti 7. flokksins er nú um helgina. Það er því miður ekki enn búið að ganga frá staðsetningu mótsins. Ég mun setja inn upplýsingar um stað og tíma um leið og ég hef fengið upplýsingar um það.

No comments:

Post a Comment