Wednesday, October 19, 2011

Breyttur æfingatími í þessari viku

Það er æfing í kvöld (miðvikudag) á venjulegum tíma, eða 20-22. Síðan verður æfing á morgun í Bjarkarhúsinu kl. 15-16, í staðinn fyrir föstudagsæfinguna. Æfingin á sunnudaginn fellur síðan niður vegna fjölliðamóts á Ásvöllum.

Minni síðan á leikinn hjá meistarflokki karla á föstudaginn kl. 19:15. En ég vil gjarnan að strákarnir mæti á þessa leiki, það er mikilvægt fyrir þá hvað varðar leikskilning, skipulag í sóknarleik o.fl.

1 comment: