Ferðakostnaður er 3.200 (þ.e. 2.000 bensín, 500 gisting, 700 í sund + pylsur & meðlæti laugardagskvöld).
Strákarnir þurfa að nesta sig upp með hollu fæði fyrir hinar máltíðir helgarinnar, ætla að taka með samlokugrill sem þeir geta notað einnig höfum við afnot af ísskáp í skólanum (muna að merkja vel það sem á að fara í kælinn, því það verða 3 önnur lið að gista í skólanum líka).
Taka með:
- Keppnisbúning (rauðar stuttbuxur og bol)
- Íþróttasokka fyrir báða dagana
- Körfuboltaskó
- Vatnsbrúsa
- 3.200 kr.
- Sundföt
- Handklæði
- Tannbursta+tannkrem
- Svefnpoka/sæng+kodda
- Dýnu
- Spil, bók eða annað afþreyingarefni
- Holt nesti fyrir hádegismat, síðdegishressingu á laugardeginum + morgunmat og hádegismat á sunnudegi (t.d. skyr, jógúrt, samlokur, svala, safar, ávextir) Sælgæti er ekki í boði en það má koma með 1 gosdrykk fyrir laugardagskvöldið.
No comments:
Post a Comment