Friday, October 28, 2011

Íslandsmótið 12-13 nóvember

Nú liggur fyrir að Íslandsmótið 12-13 nóvember verður haldið í Síðuskóla á Akureyri. Leikjadagskráin er eftirfarandi:

Lau kl. 14 Haukar - Þór
Lau kl. 17 Haukar - Sindri
Sun kl. 13 Haukar - Valur
Sun kl. 15 Haukar - Reykdælir

No comments:

Post a Comment