Sunday, October 2, 2011

Íslandsmótið, 15-16 október

Fyrsta umferð íslandsmótsins fer fram helgina 15.-16. október í Stykkishólmi. Leikjadagskráin er eftirfarandi:

Lau kl. 13 Stjarnan
Lau kl. 15 KR-b
Sun kl. 10 Snæfell
Sun kl. 13 Fjölnir

Nánar um ferðatilhögun síðar.

No comments:

Post a Comment