Sunday, October 2, 2011

Æfingin í dag féll niður

Æfingin sem vera átti í dag féll niður vegna sjónvarpsleiks. Því miður hafði ég ekki þessar upplýsingar og fór því fýluferð á Ásvelli ásamt nokkrum drengjanna.

No comments:

Post a Comment