Önnur umferð Íslandsmótsins verður haldin næstu helgi í Borgarnesi og verða leikirnir á eftirfarandi tímum.
Laugardagur 27. nóvember
10:30 Haukar - Reykdælir
12:30 Haukar - Fjölnir
Sunnudagur 28. nóvember
9:00 Haukar - Breiðablik
12:00 Haukar - FSU
Allir þeir sem æfa hafa verið valdir í liðið til að keppa um helgina. Einn hefur látið vita að hann komist ekki vegna ferðalags. Það eru því 13 strákar sem eru í liðinu um helgina. Foreldrar þurfa að keyra drengjunum í leikina og þurfum við að skipta dögunum á milli okkar. Ég fer á bíl báða dagana og get tekið 6 drengi með mér. Það þarf því a.m.k. 2 bíla í viðbót hvorn daginn fyrir sig, fyrir hina 7. Endilega setjið inn comment á þessa frétt ef þið foreldrar getið farið á bíl og einnig þeir sem vantar far.
Tuesday, November 23, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Bráðvantar upplýsingar um hverjir geta keyrt, endilega setja comment hér inn eða svara póstinum sem ég var búinn að senda á ykkur. kv. Marel
ReplyDeleteHvenar á að mæta uppa asvelli
ReplyDeleteþetta er ég anton sem commentadi
ReplyDelete