Thursday, October 7, 2010
Æfing í kvöld (hún fellur ekki niður)
Æfingin í kvöld fellur ekki niður, eins og áður hefur komið fram á þessari síðu. Ástæðan er sú að handboltaleikurinn sem var á dagskrá í kvöld, var færður yfir á laugardaginn, þar sem hann á að vera í beinni í sjónvarpinu. Æfingin verður því á þeim tíma sem fram kemur í stundatöflunni, eða kl. 19:30 á Ásvöllum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment