Sunday, October 10, 2010
Haukar - Tindastóll á morgun 11.10 kl. 19:15
Strákarnir fengu 2 miða hver, á leikinn á morgun. Miðarnir eru fyrir foreldra eða aðra aðstandendur sem eru hvattir til að mæta með drengjunum. Strákarnir fá sjálfir alltaf frítt inn á leiki, þannig að miðarnir nýtast fyrir aðra. Drengirnir munu síðan ganga inn á völlinn með meistaraflokksleikmönnunum fyrir leik. Athugið að mæting á leikinn hjá strákunum er kl. 18:45.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment