Monday, October 11, 2010

Æfingaleikur miðvikudaginn 13. okt kl. 18:30

Við spilum æfingaleik í Setbergsskóla á miðvikudaginn á móti 7. og 8. flokki stúlkna. Leikurinn hefst kl. 18:30, en strákarnir þurfa að vera tilbúnir þá klæddir í æfingaföt. Spilaður verður leikur í ca. klukkustund og síðan verður stutt æfing eftir leikinn sem lýkur kl. 20. (teygjur o.fl.)

No comments:

Post a Comment