Wednesday, October 6, 2010

Haukar - Tindastóll 11. okt, 7. fl. ganga inná völlinn með liðinu

Mánudaginn 11. október er fyrsti heimaleikur Hauka í úrvalsdeildinni, en þá kemur Tindastóll í heimsókn. Strákarnir okkar í 7. flokki munu ganga inná völlinn með meistaraflokknum, allir sem eru að æfa með flokknum fá að vera með.

No comments:

Post a Comment