Sunday, October 10, 2010

Styrktaræfingar

Kristján Ómar styrktarþjálfari Hauka mætti í dag og fór í gegnum æfingar með strákunum. Þessar æfingar munum við gera vikulega á næstunni og strákarnir eru hvattir til að æfa sig líka heima. Mikilvægt er að ná góðum tökum á þessum æfingum og mun það hjálpa strákunum að ná lengra sem íþróttamenn.

No comments:

Post a Comment