Friday, October 15, 2010

Fjölliðamót 30.-31 október

Við hefjum leik í B-riðli sem leikinn verður í Rimaskóla í Grafarvogi, dagskrá helgarinnar samkvæmt heimasíðu KKÍ er eftirfarandi:

Laugardagurinn 30. október
Kl: 13:00 Haukar - Grindavík
Kl: 16:00 Haukar - Sindri

Sunnudagurinn 31. október
Kl. 11:00 Haukar - Breiðablik
Kl. 13:00 Haukar - Fjölnir

Nánari upplýsingar verða þegar nær dregur.

No comments:

Post a Comment