Sunday, October 3, 2010

Fyrirlestrar um næringu íþróttafólks

Næstu þrjá þriðjudaga verða næringafræðingafyrirlestrar Afreksskóla Hauka haldnir á Ásvöllum kl. 20:00. Fyrirlestrarnir eru ca. 40 mínútur og verða opnir öllum Haukafélögum sem hafa áhuga á því að fræðast um næringu íþróttafólks. Fyrsti fyrirlesturinn fer fram þriðjudaginn 5. október. Framsetningin á efninu er þannig að þetta hentar vel krökkum/unglingum á aldrinum 8-15 ára. En auðvitað eru allir velkomnir.

No comments:

Post a Comment